
Nafn: Despina
fædd 2009
Kyn: Hannoveraner Hestur
Hæð: 1,65 m
Litur: Rauðstjörnótt
Búsett: Í Þýskalandi
Notkun: Fímishestur
Sæll Mosi minn,
Ég sendi þér bestu kveðjur frá Þýskalandi. Sumarið er lengi mættur hér og það er mikið sól og híti úti. Flugurnar eru að striða okkur úti á beitinni. Þess vegna förum við bara út snemma morguns eða seint á kvöldi.
Annars er bara allt gott að frétta af okkur, við Claire fórum í fyrstu keppnisferðir okkar saman. Mikið var gott að allavegana Claire vissi hvað væri að gerast. Hún gaf mér mikið öryggi og þá var svo gaman að keppast í A og L flokkum í Fimisgreinum.
Við stóðum okkur eins og hetjur og ætla ég mér að verða frábær fimishestur í framtíðinni.
Kannski lituru við þegar þú kemur til Þýskalands næst, fáum okkur þá gullrótaköku saman:)
Knús og kossar, þín vinkona Despina


