top of page

Fyrir nokkrum árum síðan var ég í mjög góðu formi. Allt virðist vera létt og ég elskaði að setja alla mína orku í hreyfinguna mína. Fólkið fannst ég mjög skemmtilegur og ég fékk að keppa á mismunandi keppnisbrautum í mismunandi greinum.
 

Stemmningin á mótunum var algjörlega spés. Spennan var í loftinu hjá knöpunum eins og hjá okkur hestum. Allir voru fínir og uppdressaðir og vildu sýna bestu hlíðin á sér. 

Knapinn minn og ég vorum búin að æfa okkur mikið, þangað til samspílið var fullkomið. Það þýðir að við skildum hvort annað án orða og ég svaraði ábendingum hans af fúsum og frjálsum vilja. 

Stundum var erfitt að vera jafn fullkomin á mótum, þar sem margt spennandu er í gangi í kringum keppnisbrautina og spennan var mikill. Samt gerðum við okkar besta og lærðum mikið af reynslunni og vorum ávallt mjög stolt af okkar sýningu.

Mest gaman er naturlega að lenda í úrslitum og vera með í heiðurshringnum. Fyrstu 5 sætin fá að fara einn aukahring með slaufum og verðlaunum sem þau unnu. Áhorfendur klappar og eru mjög ánægð og tónlist er spiluð í takt við hreyfingarnar okkar. Þetta er æðislegt tilfinning. 

Eftir keppnishlé fékk ég að keppa aftur í barnaflokknum um daginn. Strákurinn sem var 8 ára keppti aleinn í fjórgangi og stóðum við okkur með prýði. Lendum í 5. Sæti og fengum slaufu og gullpenning í verðlaun. 

Litla systir hans sem er 4 ára mátti lika keppa í pollarsflokknum, þar sem hún varð leidd og hún sýn sig með bestu öryggi og skemmtun. Hún fékk einnig gullpenning og smá bíkar þar sem hún stóð sér sérstaklega vel. Og ég fékk auka gulrót um kvöldið.

 

Ég elska þetta keppnishestalíf!

bottom of page