





Sólin skein og við vorum mjög ánægð með lífið. Allt í einu heyrðist svolitið hljóð og við gátum ekki greint hvað þetta væri.
Við fórum upp á fætur og sáum eitthvað sem við höfum aldrei séð fyrr.
Stelpan heitir Elsa og er enn vinkona mín sem er búin að sýna mér ansi margt sem gerir lífið skemmtilegt!
Ein þeirra kom aftur á hverjum degi og við þekktum hana orðin. Hún bara sat niður í grasið og fylgdist með okkur og kenndi okkur sín tungumál. Við byrjuðum að treysta henni alveg og nálguðumst hægt og rólega.
Eldri hestarnir róuðu okkur niður og sögðu að þetta væri mannveran sem væri að halda utan um okkur og passa okkur.
Sú sem gefur okkur að borða meðan er kalt úti og ekkert gras, sú sem sér um það að við þurfum ekki að vera þyrstir, og sú sem hjálpir okkur þegar við veikjumst. Ég var alveg stór hissa...
Einn stóran kassa á fjórum stórum dekkjum. Svo sat eitthvað í honum sem talaði ansi skritna tungumál og reyndi að fá okkur til sín. En fyrir okkur voru það bara einhverjar geimverjar sem trufluðu okkur í fínu samverunni okkar.
Einn góðan veðurdag stóð ég úti með félögum mínum og við fengum okkur hádegisblund í haganum.