top of page

Persónuvernd

 

Við virðum friðhelgi persónuupplýsinga um viðskiptavini okkar. Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi öryggi og trúnað við meðferð upplýsinga um þig geturðu haft samband við okkur með tölvupósti á mosilitli@gmail.com

Persónulegar upplýsingar sem við söfnum
Mögulegt er að við söfnum persónugreinanlegum upplýsingum um þig, svo sem nafni, heimilisfangi, netfangi, símanúmeri og kreditkortanúmeri, í tengslum við afgreiðslu á pöntun frá þér eða vegna annarra samskipta við þig. Til dæmis skráum við þær persónugreinanlegu upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að koma til skila þeirri vöru sem þú kaupir.  Fjármálatengdar upplýsingarnar eru nýttar eingöngu til að innheimta greiðslu fyrir þá vöru sem þú kaupir. 

 

Póstlistinn okkar
Ef þú skráir þig á póstlista eða gefur upp netfangið þitt sendum við þér fréttabréf eða upplýsingar frá Litla Mosa.  Ef þú færð nú þegar tölvupósta en vilt hætta að fá þá er hægt að senda okkur póst á mosilitli@gmail.com

 

Að versla á vefnum okkar
Við leggjum okkur fram um að vernda persónulegar upplýsingar og gerum allt sem skynsamlegt og viðeigandi getur talist til að koma í veg fyrir að slíkar upplýsingar glatist, verði stolið, óviðkomandi fái aðgang að þeim, þær verði opinberaðar, afritaðar, notaðar, þeim breytt eða eytt.

© öll réttindi áskilinn

Allt efni á þessari vefsíðu er verndað af ákvæðum höfundalaga. Sérhver eintakagerð eða dreifing efnisins þess utan er óheimil nema með skriflegu leyfi höfundar/ Frederike Laustroer & Anna Rebecka Einarsdóttir

bottom of page