


Equitana 2015
Tölt on Ice 2015







Halló krakkar,
Síðustu daga hef ég verið að skoða mig um í Þýskalandi, en þar fór ég á heimssýningu hestanna sem heitir " Equitana".
Ég hitti fullt af skemmtilegu fólki, stórum sem smáum og sá fullt af frændfólkinu mínu frá fjarlægum löndum.
Ég sendi ykkur bestu kveðjur frá þessari dásamlegu ferð!
Ykkar Litli Mosi


Hej krakkar,
Ég fór í helgaferð til Svíþjóðar. Leið mín lá til Gautaborgar og þaðan tók ég lest til Kungsbacken, þar átti að vera stórmót íslenska hestsins. Tölt on Ice 2015, margir góðir knapar og hestar frá öllum norðurlöndunum voru skráðir.
Það var ofboðslega gaman að kynnast sænskum krökkum.
Sjáumst fljótlega!
Ykkar Litli Mosi
Hey krakkar,
3. til 10. ágúst var stórt hátið haldið fyrir íslenska hestinn og vinir þess. Hátiðastaðurinn var í Herning í danmerkur og fullt af fólki kom til að sjá nýji heimsmeistara í íþróttum íslenska hestsins. Viðar að komu hestar og knapa þeirra til að taka þátt í stærsta keppni sem til er hingað til. Og ég mátti ekki missa af þessu heldur og skemmti mér konunglega:) Takk fyrir mig!
Ykkar Litli Mosi



Heimsmeistaramót íslenska hestsins 2015







Hippolini námskeið
Hey krakkar,
Hippolini námskeiðið hennar frederiku er byrjuð og er þetta mjög skemmtilegt og fjölbreyt verkefni fyrir ungir hestamenn. Hún ætla að útskrifast í byrjun nóvember og fæ þá réttindi að kenna ykkur eftir hippolini aðferðinni. Frekari Upplýsinigar fylgja seinna í vetur:)
Ykkar Litli Mosi