Gaman í reiðhöllinni
- Frederike Laustroer
- Oct 30, 2015
- 1 min read
Þessi helgi fer fram annað hluta í hippolini grunnnámskeiðinu sem gefur mér siðan réttindi að kalla mig "Hippolini- Reiðkennari". Siðasta námskeiðið fjallaði um vinnan með ung grunnskólabörn og hvernig maður getur koma þeim í vinskap og samvinnu með hestinum. Á vegum foreldrana eða lika á vegum skólanna sem bjóða upp á þetta sem Valfag eftir hádegi. Þetta var mjög spennandi og skemmtilegt, en þessi helgi standa enn yngri börn í forgrunni og er uppsetningin og vinnan mikið öðruvisi og meira passlegt við þróskuna leikskólabarnsins, þar sem munurinn er víst stór. Reiðhöllin verður að kynningavelli fyrir hesta og börn en einnig fá þau möguleika að leika og vera frjáls. Þetta er mjög góð blanda til að halda áhugan og fjölbreytni í krökkunum. Hlakkar mjög til að fá að læra meira um þetta um helgina.
kv. Frederike



















Comments