Reiðkennari í Hippolini kennslufræði
- Frederike Laustroer
- Nov 1, 2015
- 1 min read
Nú er þetta staðfest. Ég er búin að ná prófið og er semsagt Reiðkennari eftir Hippolini kennslufræðinni, með Hippolini 1 og Mini Klúbburinn. Nú stendur bara til að klára Hippolini 2 og færa kennsluatríðin á passlegan hátt yfir á íslenska hestinn. Hér í blogginu getið þið fylgjast reglulega með:) Fleiri upplýsingar um Hippolini finnið þið undir www.hippolini.net eða www.hippolini.org



















Comments