top of page
Hippolini Námskeið

Hippolini I
Fram fara mismunandi leikir sem krefja hugmyndabankann og umgengni með hross og menn. Krakkarnir efla jafnvægið sitt á hestbaki og æfa ýmis verkefni sem koma þeim ekki bara til góðs í hestamennsku heldur lika á öðrum vetföngum lífsins.

Hippolini Mini Klubbur
Mini Klubburinn er hugsað fyrir leikskólakrakkarnir. Góð samspíl milli frjálsum leiki og leikum í kringum og með hestum standa í forgrunni. Klubburinn er laus við föstum takmörkum heldur fá krakkarnir bara tækifæri að njótta sín og skemmta sér.
Please reload
bottom of page






