top of page

Um Okkur 

Frederike heiti ég og er nýbúin að útskrifast sem Hippolini Reiðkennari. Markmiðið er að bæta enn fleiri réttindi við mig svo ég get kennt eins mikið og hægt er. Ritgerðin mín skrifaði ég um reiðskólasystem á íslandi og hvernig hippolini gæti komast inn á markaðinn og bæta því sem nú þegar er orðin í gangi. Námskeið fyrir byrjendur og yngstu börnin gætu breyst mikið með Hippolini og ég hlakkar mikið til að byrja! 

Anna Rebecka heiti ég og er Reiðkennari frá Hólum og ætla ég að sjá um reiðkennsluna sem kemur eftir Hippolini. Ég er mjög spennt að sjá þau koma frá Hippolini yfir til mín:) 

bottom of page