top of page

Um Hippolini

Hippolini er kennslufræði í hestaíþróttum sem einbeitir sig á yngstu hestamenn og fyrstu skrefin þeirra í hestamennskunni. 

Við viljum þróa góðan grunn fyrir ásetu í jafnvægi, mjúkan en samt ákveðin umgangur með hestinn og fræða börnin um umhirðu og reiðmennsku almennt. 

 

HIPPOLINI leggur grunnurinn fyrir fyrstu sameiginlega tungumál milli barns og hests. 

 

HIPPOLINI er gaman fyrir menn og dýr. 

 

HIPPOLINI er ekki tengd neinni sérstaklegri hestabraut. 

bottom of page